Vörumynd

6D Care Slider æfingaplattar

6-Directions
Æfingaplattarnir frá 6-Directions eru afar vandaðir plattar sem henta í fjölda “functional” æfinga þar sem að reynt er á bæði kvið og aðra vöðva á sama tíma. Með plöttunum getur þú bætt við erfiðleika í hinar ýmsu æfingar eins og t.d. Mountain climber eða notað plattana sem hjálp í t.d. Axlarhreyfingum upp við vegg. Plattarnir sjálfir eru nógu stórir til þess hendur eða fætur komast auðveldlega...
Æfingaplattarnir frá 6-Directions eru afar vandaðir plattar sem henta í fjölda “functional” æfinga þar sem að reynt er á bæði kvið og aðra vöðva á sama tíma. Með plöttunum getur þú bætt við erfiðleika í hinar ýmsu æfingar eins og t.d. Mountain climber eða notað plattana sem hjálp í t.d. Axlarhreyfingum upp við vegg. Plattarnir sjálfir eru nógu stórir til þess hendur eða fætur komast auðveldlega fyrir. Mikil vinna fór í að velja réttu efnin sem að koma best út hvað varðar endingu, hljóð og áhrif á gólefni. Fyrir valinu varð blanda efna sem að rispar ekki gólfefni, rennur mjúklega á flestum gólefnum og er afar hljóðlát í notkun. Plattarnir virka á flest gólefni en ekki á teppi, hrjúfu malbiki eða grasi. Plattarnir eru framleiddir í danmörku og mikil áhersla er lögð á að framleiðslan sé umhverfisvæn. Orkan sem notuð er í framleiðsluna er kolefnajöfnuð og plattarnir sjálfir innihalda hvorki PVC, Bitumen eða önnur skaðleg efni. Plattarnir eru með Polyamide yfirborði, polyolefin miðju og flís botn. Öll efnin eru TUV-approved, ekki ofnæmisvaldandi, ilmefnalaus og antistatic. 6D CARE er mælt með fyrir einka- og sjúkraþjálfara til notkunar í endurhæfingu eða sjúkraþjálfun. 6D CARE plattarnir eru stærri en hefðbundnir plattar sem skilar sér í stærra yfirborði og auðveldar einstaklingum notkun. Stærra yfirborð gerir það að verkum að einstaklingur þarf ekki að standa á tám heldur getur verið með flatan fót á plattanum án þess að fótur eða skórinn snerti gólfið. Hentar einstaklingum sem að hafa ekki styrk til að standa á tám eða eru í endurhæfingu. Í pakkanum eru: 2 æfingaplattar, stærri plattar en venjulegu. Sérhönnuð taska fyrir plattana Kóði sem opnar fyrir æfingamyndbönd á 6D síðunni (https://6-directions.com/sliding/video/)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt