Vörumynd

66fit nuddkefli með gaddaboltum

66fit
Þetta nuddkefli frá 66fit er með 2 gaddaboltum fyrir miðju sem örva blóðflæði og taka á hnútum. Boltarnir leyfa þér að nudda stór svæði (með báðum boltum) en einnig að taka lítil svæði fyrir með því að halla keflinu og nota þannig einn bolta. Gaddarnir á boltunum örva blóðflæði umfram hefðbundna bolta. Keflið er sterkbyggt og hentar vel jafnt í vefjalosun sem og upphitun. Handföngin eru mjúk og...
Þetta nuddkefli frá 66fit er með 2 gaddaboltum fyrir miðju sem örva blóðflæði og taka á hnútum. Boltarnir leyfa þér að nudda stór svæði (með báðum boltum) en einnig að taka lítil svæði fyrir með því að halla keflinu og nota þannig einn bolta. Gaddarnir á boltunum örva blóðflæði umfram hefðbundna bolta. Keflið er sterkbyggt og hentar vel jafnt í vefjalosun sem og upphitun. Handföngin eru mjúk og leyfa þér að ýta fast án þess að meiða þig. Stöngin er í minni kantinum og passar því vel í æfinga/ferðatæskuna. Keflið er 42cm að lengd og u.þ.b. 5 cm að breidd/hæð.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt