Vörumynd

Iron Gym Extreme upphífingastöng

Iron Gym
Iron gym upphífingastöngin er fjölhæft æfingartæki ásamt því að vera einstaklega þægilegt í notkun. Með stönginni geturðu breytt hvaða hurð sem er í eigin líkamsræktarstöð. Stöngin er auðveld í notkun en hún sest ofan á hurðakarminn og notar svo vogaraflið til að færa átakið yfir á veggin. Með Iron Gym getur þú styrkt allan efri líkamann og kvið en með stönginni getur þú  gert upphífingar , upp...
Iron gym upphífingastöngin er fjölhæft æfingartæki ásamt því að vera einstaklega þægilegt í notkun. Með stönginni geturðu breytt hvaða hurð sem er í eigin líkamsræktarstöð. Stöngin er auðveld í notkun en hún sest ofan á hurðakarminn og notar svo vogaraflið til að færa átakið yfir á veggin. Með Iron Gym getur þú styrkt allan efri líkamann og kvið en með stönginni getur þú  gert upphífingar , uppsetur , armbeygjur og dýfur. Það þarf ekki meira en aðeins nokkrar mínútur á dag til þess að byggja vöðvamassa og auka styrk. Iron Gym Extreme er frábrugðin upphaflegu upphífingastönginni að því leyti að auka grip eru komin á stöngina , þessi grip sjá til þess að hurðin hefti ekki breidd stangarinnar og leyfa þau þér að taka víðari upphífingar. Stöngin passar í hurðagöt sem eru 60-90cm að breidd og 12-16cm að dýpt. Hámarksþyngd: 100kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt