Vörumynd

York STS stillanlegur lyftingabekkur

York Barbell
Stillanlegi STS bekkurinn frá York er professional lyftingabekkur sem að spjarar sig vel jafnt í æfingastöðinni sem og í heimahúsi. Bakið (320mmX910mm) er stillanlegt og hoppar á milli 0, 30, 40, 65, 80 og 90 gráður. Afar auðvelt er að stilla hæðina á bekknum án þess að skrúfa eða standa í einhverju veseni. Koparfóðringar eru í stilliarminum svo að þú getur treyst á að hann endist afar vel. Sæt...
Stillanlegi STS bekkurinn frá York er professional lyftingabekkur sem að spjarar sig vel jafnt í æfingastöðinni sem og í heimahúsi. Bakið (320mmX910mm) er stillanlegt og hoppar á milli 0, 30, 40, 65, 80 og 90 gráður. Afar auðvelt er að stilla hæðina á bekknum án þess að skrúfa eða standa í einhverju veseni. Koparfóðringar eru í stilliarminum svo að þú getur treyst á að hann endist afar vel. Sætið á bekknum (260mm x 420mm) er einnig stillanlegt en þrjár stillingar hjálpa þér að halda réttri stöðu í ýmsum æfingum. Sérstakir plattar eru ofan á fótum bekkjarins sem verja hann frá lóðaplötum. Höggvarin hjól með öflugum legum eru á aftari fótum bekkjarins og handfang framan á bekknum gerir þér auðvelt að trylla honum um. Boltaflex púðarnir eru 52mm þykkir og festir á 19mm krossviðs plötu. Áklæðið sjálft er afar sterkt sem að minnkar líkur á að blettir og rákir eftir lóð myndist. Áklæðið hefur verið unnið þannig að það kemur í veg fyrir olíubletti og myglu ásamt því að vera húðað með bakteríuvörn. Ramminn sjálfur er búinn til úr 52mm x 76mm stál túbu og 3mm stálplötum. Ramminn er svo málaður með endingargóðri og höggvarðri málningu sem er bökuð á til þess að hámarka endingu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt