Vörumynd

Afríka Ást við aðra sýn

Afríka - ást við aðra sýn, er safn greina og
mynda frá ólíkum stöðum og með merkilegu fólki
sem Stefán Jón hefur heimsótt á ferðum sínum og
við störf í álfu...

Afríka - ást við aðra sýn, er safn greina og
mynda frá ólíkum stöðum og með merkilegu fólki
sem Stefán Jón hefur heimsótt á ferðum sínum og
við störf í álfunni heitu.
,,Mig langaði til að
koma því til skila heim til Íslands sem ég
upplifði og reyndi í Afríku" segir Stefán Jón.
Sagt er frá ólíkum kynþáttum í jaðarbyggðum,
lífsbaráttunni lýst þar sem fólk þarf að gera
sér mikið úr litlu og ofinn þráður úr ýmsum
áttum með myndum og texta sem saman varpa ljósi
á töfra Afríku, en líka hve óvægin hún er og
viðnámsþróttur fólksins mikill. Á milli kafla er
skotið dagbókarbrotum höfundar sem færa lesanda
enn nær vettvangi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.990 kr.
  3.370 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt