Vörumynd

Sólrún Sumarliðad.-Skýjaflétta

Skýjaflétta er ný barnaplata úr smiðju Sólrúnar
Sumarliðadóttur, sem þekktust er fyrir vinnu
sína með hljómsveitinni amiinu. Lögin voru samin
fyrir tvö dans...

Skýjaflétta er ný barnaplata úr smiðju Sólrúnar
Sumarliðadóttur, sem þekktust er fyrir vinnu
sína með hljómsveitinni amiinu. Lögin voru samin
fyrir tvö dansverk fyrir yngstu börnin (6 mánaða
til 3 ára) - Skýjaborg og Fetta Bretta sem bæði
voru frumsýnd í Kúlunni, vorið 2012 og haustið
2013. Tónlistin er hljóðfæratónlist án orða og
er samin með það í huga að börn og fullorðnir
getið hlustað saman og notið. Þetta er tónlist
til að dunda við, leika, dansa eða lúra og kúra
við.
Tónlist eftir Sólrúnu
Sumarliðadóttur
Hljóðfæraleikur: Sólrún
Sumarliðadóttir og Magnús Trygvason
Eliassen
Hljóðblöndun og hljóðjöfnun: Birgir Jón
Birgisson
Umslag: Sigríður Ása Júlíusdóttir

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt