Vörumynd

Skotveiði í máli og myndum

Hér ræðir Guðmundur Guðjónsson við nokkra af
fremstu skotveiðimönnum og konum landsins og
hefur hver og ein(n) frá mörgu að segja af
samskiptum sínum við br...

Hér ræðir Guðmundur Guðjónsson við nokkra af
fremstu skotveiðimönnum og konum landsins og
hefur hver og ein(n) frá mörgu að segja af
samskiptum sínum við bráðina, fiðraða eða
ferfætta, aðstæðurnar og náttúru landsins sem
sýnir allar sínar fegurstu og jafnframt
hörkulegustu hliðar þegar menn eru á fjöllum og
í óbyggðum, eða ofan í skurðum, á öllum tímum
árs við hin ýmsu veðurskilyrði. Hvað drífur menn
áfram? Hvað er það sem heillar við skotveiðar?
Þetta er bók sem allir skotveiðimenn(og konur)
munu skemmta sér yfir, enn fremur bók fyrir þá
mörgu sem vilja stíga fyrstu skrefin, leið til
að kynnast hugarheimi skotveiðinnar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt