Dönsk-íslensk orðabók er viðamesta og
glæsilegasta orðabók um norrænu grannmálin sem
gefin hefur verið út á Íslandi. Hún er einkar
aðgengileg og handhæg öllu skólafólki og þörf
handbók á heimilum og vinnustöðum. Hún kemur nú
í annarri útgáfu, talsvert aukin og endurbætt.
-
Liðlega 46000 uppflettiorð
- Tæplega ...
Dönsk-íslensk orðabók er viðamesta og
glæsilegasta orðabók um norrænu grannmálin sem
gefin hefur verið út á Íslandi. Hún er einkar
aðgengileg og handhæg öllu skólafólki og þörf
handbók á heimilum og vinnustöðum. Hún kemur nú
í annarri útgáfu, talsvert aukin og endurbætt.
-
Liðlega 46000 uppflettiorð
- Tæplega 1000
blaðsíður
- Fjölmörg orð af sérsviðum valin í
samvinnu við sérfræðinga
- Núgildandi dönsk
stafsetning
- Beygingar og önnur málfræðiatriði
í samráði við Danska málnefnd
- Vandaður
frágangur og læsilegt letur
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.