Vörumynd

Vögguvísa

Kona og tvö ung börn eru myrt á heimili sínu í
Stokkhólmi. Engar vísbendingar finnast og
spurningarnar hrannast upp. Hvers vegna hefur
faðir barnanna engin ...

Kona og tvö ung börn eru myrt á heimili sínu í
Stokkhólmi. Engar vísbendingar finnast og
spurningarnar hrannast upp. Hvers vegna hefur
faðir barnanna engin samskipti við fjölskyldu
sína? Hvernig hafði atvinnulaus filippseysk kona
efni á rándýrri íbúð? Er svörin kannski að finna
í löngu liðnum atburðum í sænskum
smábæ?

Lögregluforinginn Conny Sjöberg og
félagar hans standa ráðþrota gagnvart þessum
skelfilega glæp og þurfa um leið að kljást við
drauga úr eigin fortíð. Og einn úr hópnum, Einar
Eriksson, virðist gufaður upp ...

Carin
Gerhardsen sló rækilega í gegn með
Piparkökuhúsinu, fyrstu spennusögunni um
lögreglusveitina á Hammarbystöðinni, og fylgdi
henni eftir með Mamma, pabbi, barn, sem hlaut
ekki síðri viðtökur.

Sænskir bókabloggarar
kusu Vögguvísu bestu skáldsögu ársins þegar hún
kom út.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  745 kr.
  447 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.899 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt