Vörumynd

Lífið er framundan

Í bókinni Lífið er framundan eru leiðbeiningar í
fjármálum fyrir ungt fólk sem er að byrja að búa
og vinna. Meginskilaªboð bókarinnar eru að
hvetja fólk til...

Í bókinni Lífið er framundan eru leiðbeiningar í
fjármálum fyrir ungt fólk sem er að byrja að búa
og vinna. Meginskilaªboð bókarinnar eru að
hvetja fólk til að hugsa til langs tíma og gefa
sér tíma til að skipuleggja fjármálin. Í bókinni
er bent á og farið yfir atriði sem gott er að
hafa í huga við það.

Bókin samanstendur af
sex köflum sem hver og einn fjallar um
sjálfstætt viðfangsefni. Þó að bókin sé skrifuð
fyrir ungt fólk þá á efni hennar erindi til
allra aldurshópa. Í lok hvers kafla er sögð saga
af tvennum hjónum sem fóru ólíkar leiðir í
fjármálªum en lifðu bæði góðu lífi. Bók af þessu
tagi ætti að vera til á hverju heimili og alveg
sérstaklega þar sem ungt fólk býr sem á lífið
framundan. Bókin hentar vel til kennslu bæði í
elstu bekkjªum framhaldsskóla og á
háskólaªstigi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt