Vörumynd

Jakob von Gunten

Von

Sagan af Jakobi von Gunten eftir svissneska höfundinn Robert Walser er eitt af sérstökustu og annarlegustu bókmenntaverkum 20. aldar. Nóbelshöfundurinn J.M. Coetzee segir í grein um h...

Sagan af Jakobi von Gunten eftir svissneska höfundinn Robert Walser er eitt af sérstökustu og annarlegustu bókmenntaverkum 20. aldar. Nóbelshöfundurinn J.M. Coetzee segir í grein um höfundinn að aðalpersónan eigi sér engin fordæmi í bókmenntum og að einn helsti aðdáandi hans hafi verið Franz Kafka, enda má geina ákveðinn skyldleika með þessum höfundum. Hingað til hafa aðeins nokkrar smásögur eftir Walser verið þýddar á íslensku, en hér með er hans helsta verk komið út á því „ástkæra, ylhýra“. Walser hefur notið mikillar viðurkenningar á undanförnum árum og verið „uppgötvaður“ á ný eftir tímabil gleymsku. Það er von Þýðingaseturs Háskóla Íslands að honum verði jafn vel tekið hér sem annars staðar.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.899 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt