Vörumynd

Ljóðorkulind

Ljóðorkulind er þriðja ljóðorkubókin, hinar
fyrri eru Ljóðorkusvið (2006) og Ljóðorkuþörf
(2009). Þessar þrjár ljóðabækur mynda afar
sterka heild, einstaka ...

Ljóðorkulind er þriðja ljóðorkubókin, hinar
fyrri eru Ljóðorkusvið (2006) og Ljóðorkuþörf
(2009). Þessar þrjár ljóðabækur mynda afar
sterka heild, einstaka hljómkviðu. Þótt form
ljóðanna sé margbreytilegt er kjarninn ætíð hinn
sami, þar fer fremst sérstæð og undursamleg
fagurfræði, stundum galsafengin sýn á umhverfi
og mann en undir niðri býr vitund um fögnuð
lífsins og hugarflugsins.

Sigurður Pálsson
hefur hlotið fjöldamargar viðurkenningar fyrir
verk sín. Hann er í fremstu röð sem ljóðskáld,
prósahöfundur, þýðandi og leikskáld. Hann hefur
verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs og Íslensku
bókmenntaverðlaunanna, og fengið þau
síðarnefndu, Grímuverðlaunin og
bóksalaverðlaunin. Ljóð hans hafa verið þýdd á
fjölmörg tungumál Í enda er hann
afburðaljóðskáld.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.990 kr.
  4.409 kr.
  Skoða
 • Penninn
  5.186 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt