Vörumynd

Maður sem heitir Ove Mp3

Ove er 59 ára og ekur um á Saab. Í augum
nágrannanna er hann beiskjan og smámunasemin
uppmáluð. En þegar nýir nágrannar banka upp á
hjá Ove tekur líf hans ó...

Ove er 59 ára og ekur um á Saab. Í augum
nágrannanna er hann beiskjan og smámunasemin
uppmáluð. En þegar nýir nágrannar banka upp á
hjá Ove tekur líf hans óvænta stefnu. Hjartnæm,
sár og sprenghlægileg saga um hallarbyltingu í
hverfissamtökum, grimma æsku, djúpa ást og myrka
sorg. Og Saab. Þessi bók fer nú sannkallað
sigurför um heiminn.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt