Vörumynd

Skóli og skólaforeldrar

Bókin Skóli og skólaforeldrar Í ný sýn á
samstarfið um nemandann er skrifuð fyrir
grunnskólakennara, skólaforeldra og aðra sem
láta sig málefni grunnskólans...

Bókin Skóli og skólaforeldrar Í ný sýn á
samstarfið um nemandann er skrifuð fyrir
grunnskólakennara, skólaforeldra og aðra sem
láta sig málefni grunnskólans varða. Bókin er
skrifuð og uppsett þannig að efnið er mjög
aðgengilegt. Hún varpar ljósi á mikilvægi
samvinnu skóla og skólaforeldra og hvernig má
standa að farsælu samstarfi um hvert einstakt
barn, nemendahópa og skólann sem heild. Bókin er
jafnframt handbók með verkefnum, leiðbeiningum
og tillögum um einstök mál og aðstæður sem upp
koma í dagsins önn. Bókin byggir á viðamikilli
úttekt á nýlegum rannsóknum sem sýna að áhrif
foreldra á nám og líðan barna sinna eru margfalt
meiri en áhrif grunnskólans fyrstu árin. Því
ætti eitt mikilvægasta verkefni skólans að vera
að finna leiðir til að gefa foreldrum aukna
hlutdeild í námi barna sinna. Slíkt samstarf
byggir á vel skilgreindum hlutverkum
skóla/kennara og skólaforeldra.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.980 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  1.799 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt