Vörumynd

Mig mun ekkert bresta

Þessi bók fjallar um sorgina og vonina. Lesendur
fá að skyggnast inní huga höfundar sem hefur
misst mann sinn snögglega og óvænt.
Höfundur
glímir v...

Þessi bók fjallar um sorgina og vonina. Lesendur
fá að skyggnast inní huga höfundar sem hefur
misst mann sinn snögglega og óvænt.
Höfundur
glímir við söknuð og sjálfa sig í óvæntum
aðstæðum. Lífið birtist smám saman í nýju ljósi,
hún leyfir sorginni að tala og voninni að
svara.
Bókin styrkir öll þau sem takast á við
sorg, af nærfærni og að ganga til móts við lífið
með trú, von og kærleika að leiðarljósi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.290 kr.
  1.983 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.385 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt