Vörumynd

BOSCH Nagari GNA 18V-16 Án rafhlöðu

Bosch
Þessi nagari auðveldar þér skurði í málma hvar sem er. Einungis 1,5 kílógrömm að þyngd, gott jafnvægi og þægilegt grip. 1400 slög á mínútu, tekur allt að 2 millimetra þykkt ál.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

FYLGISKJÖL

Fylgiskjal 1
Þessi nagari auðveldar þér skurði í málma hvar sem er. Einungis 1,5 kílógrömm að þyngd, gott jafnvægi og þægilegt grip. 1400 slög á mínútu, tekur allt að 2 millimetra þykkt ál.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

FYLGISKJÖL

Fylgiskjal 1

Almennar upplýsingar

Hám. skurðargeta í ál (200 N/mm²): 2 mm
Hám. skurðargeta í stál (400 N/mm²): 1.6 mm
Hám. skurðargeta í stál (600 N/mm²): 1 mm
Hám. skurðargeta í stál (800 N/mm²): 0.7 mm
Minnsti radíus: 40 mm
Slagfjöldi án álags: 1400 sl/mín
Volt: 18 V
Þyngd vélar: 1.5 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt