Vörumynd

Handan við ljóshraðann

Sigrún Björgvinsdóttir er fædd árið 1931 að
Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal en ólst upp á
Víðilæk í Skriðdal í stórum hóp systkina. Ung
tók hún við heimilinu ef...

Sigrún Björgvinsdóttir er fædd árið 1931 að
Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal en ólst upp á
Víðilæk í Skriðdal í stórum hóp systkina. Ung
tók hún við heimilinu eftir lát móður sinnar.
Hún stundaði nám á Laugavatni, fyrst við
héraðsskólann og síðar við menntaskólann og
útskrifaðist með stúdentspróf þaðan. Fljótlega
tóku við kennslustörf auk uppeldis fimm barna.
Sigrún kenndi við Alþýðuskólann á Eiðum
1961-1967 og vann síðar við Grunnskólann á
Eiðum. Eftir flutning til Egilsstaða stundaði
hún margs konar störf, meðal annars blaðamennsku
um tólf ára skeið. Ræktunarstörf, myndlist og
ritstörf hafa lengi átt hug Sigrúnar. Hún vann í
gróðrarstöðinni Barra og hefur stundað skórækt í
Víðilæk og í Hamragerði í Eiðaþinghá. Sigrún
hefur sent frá sér þrjár bækur og birt hugverk
sín í blöðum, tímaritum og safnritunum Raddir að
austan (1999) og Huldumál (2003).

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt