Vörumynd

Blávatnsormurinn

Sóla og Ylur búa á leynilegastasta
landsins,Silfurbæ í Sólarfirði. Þar klifra þau í
kristalsfjöllum, svamla í heitum sjó og háma í
sig sæhestaaugu. Vinirnir...

Sóla og Ylur búa á leynilegastasta
landsins,Silfurbæ í Sólarfirði. Þar klifra þau í
kristalsfjöllum, svamla í heitum sjó og háma í
sig sæhestaaugu. Vinirnir upplifa eitthvað nýtt
og skemmtilegt á hverjum einasta degi og hér
segir frá hættulegasta ævintýrinu sem þau hafa
nokkurn tíma ratað í.

Brynhildur
Þórarinsdóttir hefur sent frá sér fjölmargar
spennandi barnabækur. Hún hlaut Íslensku
barnabókaverðlaunin fyrir Leyndardóm ljónsins og
Norrænu barnabókaverlaunin fyrir endursagnir
sínar á Njálu, Eglu og Laxdælu.

Blávatnsormurinn er fjörug saga fyrir 6Í9 ára
lesendur, prýdd fallegum myndum eftir Bergrúnu
Írisi Sævarsdóttur.

Silfurbæjarskóli er
skemmtilegasti skóli á landinu Í eða veistu
kannski um einhvern annan skóla sem er með
drekafræði á stundaskránni og súkkulaði í
hádegismatinn?

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.289 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.599 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt