Vörumynd

STOCKARYD viðarolía, inni

IKEA

Viðarolían fer djúpt ofan í viðinn sem dregur fram einkenni viðarins og gerir hann vatnsheldan, auk þess að vernda yfirborðið og gefa því fallegan gljáa.

Langur endingartími gerir það að verkum að þú átt auðveldara með að hirða um húsgöngin þín og viðarborðplöturnar reglulega.

Þekja: 14-18 m²/500 ml fyrir eitt skipti – háð vökvadrægni efnisins.

Snertiþurrt og hrindir frá ...

Viðarolían fer djúpt ofan í viðinn sem dregur fram einkenni viðarins og gerir hann vatnsheldan, auk þess að vernda yfirborðið og gefa því fallegan gljáa.

Langur endingartími gerir það að verkum að þú átt auðveldara með að hirða um húsgöngin þín og viðarborðplöturnar reglulega.

Þekja: 14-18 m²/500 ml fyrir eitt skipti – háð vökvadrægni efnisins.

Snertiþurrt og hrindir frá sér vatni eftir 4-6 tíma.

Geymsluþol: 36 mánuðir í óopnum umbúðum. Geymsluþol opnaðra umbúða eru 12 mánuðir, þegar umbúðirnar eru vel lokaðar.

STOCKARYD inniheldur engin leysiefni sem gætu skaðað umhverfið og gefur ekki frá sér sterka lykt við notkun.

Nánari upplýsingar:

Fyrir óunnin eða olíuborin innihúsgögn úr við og borðplötur úr gegnheilum við.

Öryggi og eftirlit:

Leggðu alla klúta sem komast í snertingu við efnið í bleyti strax eftir notkun eða geymdu í lofttæmdu gler- eða málmíláti til að koma í veg fyrir möguleika sjálfsíkveikju.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Rúmtak: 500 ml

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt