Vörumynd

Fimm í nýjum ævintýrum

Þetta er önnur bókin í flokknum um félagana fimm
eftir Enid Blyton. Endurútgáfa þessa vinsæla
bókaflokks hófst í fyrra með útgáfu Fimm í
fjársjóðsleit sem f...

Þetta er önnur bókin í flokknum um félagana fimm
eftir Enid Blyton. Endurútgáfa þessa vinsæla
bókaflokks hófst í fyrra með útgáfu Fimm í
fjársjóðsleit sem fékk góðar viðtökur. Fimm í
nýjum ævintýrum fjallar um félagana fimm, þrjú
systkini, frænku þeirra og hundinn Tomma.
Bækurnar segja frá furðulegum og spennandi
ævintýrum þessara félaga og eru skreyttar fjölda
mynda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt