Vörumynd

Leitin að engli dauðans

Leitin að engli dauðans spáir í framtíðina eftir
hrun lýðræðis Bandaríkjanna og gerist um 2039.
Bókin segir frá Gladys sem er 17 ára og þarf
skyndilega að y...

Leitin að engli dauðans spáir í framtíðina eftir
hrun lýðræðis Bandaríkjanna og gerist um 2039.
Bókin segir frá Gladys sem er 17 ára og þarf
skyndilega að yfirgefa fjölskyldu sína, vini og
allt sem henni þykir vænt um þegar upp kemst að
faðir hennar er einn valdamesti mafíuforingi
landsins. Ásamt dularfullum leigumorðingja sem tók
í byltingunni sem varð Bandaríkjunum að falli
leggur hún á flótta þvert yfir landið þar sem
lögreglumenn, leyniþjónustan, hermenn,
öryggismyndavélar og alls kyns njósnabúnaður
leitar að hverju fótspori sem þau skilja eftir sig
Leitin að engli dauðans er saga um breyttan heim
sem er að sumu leyti grimmari og háskalegri en
nútíminn en að öðru leyti öruggari og upplýstari.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt