Vörumynd

Millý, Mollý og ólíkir pabbar

Bækurnar um Millý og Mollý eru skrifaðar til að
fá okkur öll til að virða margbreytilegt mannlíf
og sönn gildi að við erum ólík en við höfum
sömu tilfinnin...

Bækurnar um Millý og Mollý eru skrifaðar til að
fá okkur öll til að virða margbreytilegt mannlíf
og sönn gildi að við erum ólík en við höfum
sömu tilfinningar. Sjónvarpsþáttaröð hefur verið
gerð eftir bókunum (í sýningu hjá RÚV). Bækurnar
þykja henta vel til kennslu þar sem hver bók
hefur sinn boðskap. Í Þessum fjórum ævintýrum
rata Milly og Molly í ævintýrum þar sem
boðskapurinn er: virðing fyrir náttúrinni,
stundvísi, hamingjan og viðurkenning á því að
fjölskyldur eru ólíkar. Bækurnar hafa verið
gefnar út í 109 löndum á 26 tungumálum. Sjá
einnig millymolly.com.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt