Vörumynd

Frík, nördar og aspergersheilk

Luke Jackson var aðeins 13 ára gamall þegar hann
skrifaði bókina Frík, nördar og
aspergersheilkenni en hún hefur þegar vakið
heimsathygli sem handbók fyrir...

Luke Jackson var aðeins 13 ára gamall þegar hann
skrifaði bókina Frík, nördar og
aspergersheilkenni en hún hefur þegar vakið
heimsathygli sem handbók fyrir alla aldurshópa.
Í henni veitir Jackson lesendum fáheyrða innsýn
í líf fólks með einhverfu.

Bókin kemur út á
íslensku 2. apríl, á alþjóðlegum degi
einhverfra, í samstarfi við Umsjónarfélag
einhverfra. Sama dag verður opið í hús í hjá
Specialisterne Í fyrirtæki sem félagið stofnaði
ásamt fleiri aðilum af danskri fyrirmynd.
Markmið Specialisterne er að þjálfa einstaklinga
á einhverfurófi til ákveðinna verkefna í
atvinnulífinu, þ.á.m. í hugbúnaðargeiranum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt