Vörumynd

Sagan af ömmu örlög ráðast

AF

Sagan af ömmu er ígrundun og tilraun til að
skilja betur ömmu höfundar, konurnar í lífi
hennar og fólkið sem kom fótunum undir þjóðina á
20. öldinni. Konur ...

Sagan af ömmu er ígrundun og tilraun til að
skilja betur ömmu höfundar, konurnar í lífi
hennar og fólkið sem kom fótunum undir þjóðina á
20. öldinni. Konur eru í aðalhlutverki
frásagnarinnar sem spannar rétt um hundrað ár.
Sagan hefst um aldamótin 1900 í torfbæ í
Eyjafirði en lýkur á Akureyri árið 2009. Helga
Guðrún Sigurðardïttir er rauði þráðurinn í
sögunni. Hún endurspeglar tíðarandann.,
bæjarbraginn á Akureyri og ekki sísst
uppvaxtarskilyrði, alþýðunnar á
millistríðsárunum. Þegar íslenska þjóðin braust
úr fjötrum fátæktar og skömmtunar með vinnusemi
og dirfsku til samfálegs sem einkenndist af
velmegun.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt