Vörumynd

Vísindaheimurinn-Undraveröld

Hvernig sýður vatn? Hvað eru ljósbylgjur? Hvers
vegna detta hjólaskautamenn ekki þegar þeir snúa
sér í loftinu? Finndu svör við þessum spurningum
og fjölda ...

Hvernig sýður vatn? Hvað eru ljósbylgjur? Hvers
vegna detta hjólaskautamenn ekki þegar þeir snúa
sér í loftinu? Finndu svör við þessum spurningum
og fjölda annarra. Þægilegt reitakerfi hjálpar
ungum vísindamönnum að ferðast um veröld
vísindanna með því að nota hnitin sem tengja
saman skyld viðfangsefni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt