Vörumynd

Bert og Heman Hunters

Bert og félagar hans í hljómsveitinni Heman
Hunters vita að rokkstjörnur þurfa fyrst og
fremst að hafa geðveika sviðsframkomu og geta
skrifað flottar eiginh...

Bert og félagar hans í hljómsveitinni Heman
Hunters vita að rokkstjörnur þurfa fyrst og
fremst að hafa geðveika sviðsframkomu og geta
skrifað flottar eiginhandaráritanir. Þetta æfa
þeir af kappi en sjálf spilamennskan verður
dálítið útundan. Þegar það fréttist að
útvarpsstöð ætli að útvarpa beint frá skólanum
þeirra sjá þeir fram á stærsta tækifæri lífs
síns! Önnur bókin í nýjum bókaflokki um hinn
hugmyndaríka Bert Ljung og vini hans.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.490 kr.
  3.019 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.422 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt