Vörumynd

Rótlaus

Clemency Smittson var ættleidd í bernsku og eina
vísbendingin sem hún hefur um blóðmóður sína er
pappakassi, fagurlega skreyttur fiðrildum.

Á
fu...

Clemency Smittson var ættleidd í bernsku og eina
vísbendingin sem hún hefur um blóðmóður sína er
pappakassi, fagurlega skreyttur fiðrildum.

Á
fullorðinsárum ákveður Clemency að söðla um og
flytja til Brighton Þar sem hún fæddist. þar
kynnist hún óvænt konu sem reynist vita sitthvað
um fiðrildakassann. Smám saman afhjúpast
leyndardómurinn um bernsku hennar og ættleiðingu
en jafnframt eiga sér stað voveiflegir atburðir
sem fá Clemency til að velta Því fyrir sér hvort
Það gæti hreinlega orðið henni of dýrkeypt að
leita uppruna síns.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.690 kr.
  3.192 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.699 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt