Vörumynd

Söngur snáksins

Lára á sér marga drauma. Hana langar til að
eignast kærasta, ganga eftir Kínamúrnum, læra
leiklist, fljúga í loftbelg, borða krókódíl,
fara í hæsta rússíban...

Lára á sér marga drauma. Hana langar til að
eignast kærasta, ganga eftir Kínamúrnum, læra
leiklist, fljúga í loftbelg, borða krókódíl,
fara í hæsta rússíbana í heimi og stofna
minningarsjóð um litla bróður. En hlutirnir eiga
það til að fara úr skorðum og Lára hefur
ævinlega átt auðvelt með að rata í vandræði. Er
rétt að ræna banka til að hjálpa nauðstöddum
börnum? Þessari spurningu þarf Lára að svara og
fyrr en varir er hún flækt í hættulega
atburðarás. Söngur snáksins er æsispennandi saga
sem er um leið hugljúf og full af húmor.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt