Vörumynd

Eftirlýstur kilja

Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra
sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á
kannt við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga
sem um leið er nís...

Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra
sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á
kannt við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga
sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu
stjórnarfari í Rússlandi eftir fall
Sovétríkjanna. Hér er fjallað um spillta
olígarka og misnotkun valds. Hörkuspennandi saga
þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar
viðgangast hvar sem litið er.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt