Vörumynd

Eivör-Room

Eivör hefur sent frá sér Room, nýja plötu með 10
nýjum lögum sem öll eru á ensku.
Á nýju
plötunni komumst við nær Eivöru en nokkru sinni
áður. Innb...

Eivör hefur sent frá sér Room, nýja plötu með 10
nýjum lögum sem öll eru á ensku.
Á nýju
plötunni komumst við nær Eivöru en nokkru sinni
áður. Innblásturinn kemur víða að; úr æsku
Eivarar, ástinni, umróti og tómarúminu sem
fráfall ástvinar skilur eftir. Nokkur laganna
voru samin fyrir rúmu ári síðan, stuttu eftir að
faðir Eivarar féll skyndilega frá og hefur sá
atburður sett mark sitt á tónlist hennar. Á sama
tíma og skynja má hinn djúpa söknuð í lögunum
eru þau full af von, ljósi og sátt. Platan er
framleidd af Eivöru og eiginmanni hennar, Tróndi
Bogasyni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt