Vörumynd

DÚKUR EASTER - 150x270cm GULUR

Þessi fallegi páskadúkur kemur frá danska framleiðandanum JUNA. Dúkurinn er í páskalegum gulum lit og sýnir skreyting dúksins páskaegg. Þessi vanaðir Jacquardofni dúkur er úr 45% bómull og 55% pólýester. Þá er hefur dúkurinn fengið yfirborðsmeðhöndlun, sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum. Það á því að vera nóg að strjúka létt af dúknum með rökum klút ef að matarleyfar fara ofan í hann....
Þessi fallegi páskadúkur kemur frá danska framleiðandanum JUNA. Dúkurinn er í páskalegum gulum lit og sýnir skreyting dúksins páskaegg. Þessi vanaðir Jacquardofni dúkur er úr 45% bómull og 55% pólýester. Þá er hefur dúkurinn fengið yfirborðsmeðhöndlun, sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum. Það á því að vera nóg að strjúka létt af dúknum með rökum klút ef að matarleyfar fara ofan í hann. Dúkinn má þvo í þvottavél við 40°C, en við mælum með því að hann sé hengdur upp til þerris og sé ekki settur í þurrkara. Þessi dúkur er 150x270cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt