Vörumynd

Miðnæturbörn - kilja

Erlend klassík Forlagsins. Shiva og Saleem
fæðast ásamt níutíu og níu öðrum indverskum
börnum á miðnætti 15. ágúst 1947, á sömu mínútu
og Indland öðlast sjá...

Erlend klassík Forlagsins. Shiva og Saleem
fæðast ásamt níutíu og níu öðrum indverskum
börnum á miðnætti 15. ágúst 1947, á sömu mínútu
og Indland öðlast sjálfstæði. Drengjunum tveimur
er víxlað í fæðingu annar elst upp við ríkidæmi
en hinn við fátækt. Í tímans rás verða þeir
svarnir fjendur og örlög þeirra tengjast sögu
landsins órjúfanlegum böndum. Miðnæturbörn er
ein rómaðasta skáldsaga 20. aldar og er meðal
annars talin fremst þeirra bóka sem hafa hlotið
hin virtu Booker-verðlaun.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt