Vörumynd

Bygg tvíraða ANNELI

Anneli er nýlegt, miðlungi fljótþroska yrki frá Norður-Svíþjóð sem gaf góða raun í byggtilraunum LbhÍ árið 2016. Það gaf næst mesta meðaluppskeru tvíraða yrkja fyrir alla tilraunastaði, meiri en Kría, Filippa og Kannas, en hefur ekki fengið mikla athygli að öðru leyti. Hefur verið ræktað hérlendis frá 2019 með góðum árangri.

Ráðlagt sáðmagn er 180-200 kg/ha.

Þessi vara er ekk…

Anneli er nýlegt, miðlungi fljótþroska yrki frá Norður-Svíþjóð sem gaf góða raun í byggtilraunum LbhÍ árið 2016. Það gaf næst mesta meðaluppskeru tvíraða yrkja fyrir alla tilraunastaði, meiri en Kría, Filippa og Kannas, en hefur ekki fengið mikla athygli að öðru leyti. Hefur verið ræktað hérlendis frá 2019 með góðum árangri.

Ráðlagt sáðmagn er 180-200 kg/ha.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt