Vörumynd

Weber iGrill Mini

Weber

iGrill frá Weber er sniðugur aukahlutur fyrir grillið.

iGrill Mini er mjög nettur kjöthitamælir sem tengist Weber iGrill snjallforritinu. Með 45m bluetooth dregni þá getur þú geng...

iGrill frá Weber er sniðugur aukahlutur fyrir grillið.

iGrill Mini er mjög nettur kjöthitamælir sem tengist Weber iGrill snjallforritinu. Með 45m bluetooth dregni þá getur þú gengið frá grillinu án þess að hafa áhyggjur á því að kjötið gleymist og brenni,  snjallforritið sýnir þér stöðuna.

Snjallforritið: Gefur viðvörun og sýnir gröf af hitastiginu (virkar fyrir bæði Android og Apple)

Festing: Undirhliðin á iGrill Mini er segulmagnaður og er auðvelt að festa hann á grillið.

Batterí fylgir.

Almennar upplýsingar

Grill og aukahlutir
Grill og aukahlutir Kjöthitamælir
Framleiðandi Weber
Almennar upplýsingar.
Hitamælir í loki
Aðrar upplýsingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt