Vörumynd

Fjölbreyttar leiðir í námsmati

Fjölbreyttar leiðir í námsmati er handbók ætluð
skólastjórum, kennurum og öðrum sem áhuga hafa á
fjölbreytni í námsmati. Bókin fjallar um
lykilþætti námsmat...

Fjölbreyttar leiðir í námsmati er handbók ætluð
skólastjórum, kennurum og öðrum sem áhuga hafa á
fjölbreytni í námsmati. Bókin fjallar um
lykilþætti námsmats sem felst einkum í því að
íhuga tilgang matsins og ákveða hvað eigi að
meta, hvaða matsaðferð henti best, hvernig best
sé að miðla upplýsingum og til hverra. Jafnhliða
er í bókinni lögð áhersla á þátttöku nemenda í
námsmatsferlinu. Í bókinni eru matskvarðar fyrir
mat kennara á þessum lykilþáttum og í viðauka
eru ýmis matsgögn sem kennarar geta notað,
breytt og bætt Í allt eftir þörfum hvers og
eins. Höfundur bókarinnar, Erna Ingibjörg
Pálsdóttir, er aðstoðarskólastjóri við
Álftanesskóla. Hún vann að meistaraprófsrannsókn
um námsmat við Háskólann á Akureyri og hefur
leiðbeint um námsmat í skólastarfi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt