Vörumynd

Tacens Stridor

Tacens

Snilldargræja sem umbreytir hvaða skrifborði sem er í nær ósýnilega hátalara. Þú leggur einfaldlega þessa litlu græju á borðið (eða einhvern sléttan flöt) og þá ertu komin með hátalara sem tekur ...

Snilldargræja sem umbreytir hvaða skrifborði sem er í nær ósýnilega hátalara. Þú leggur einfaldlega þessa litlu græju á borðið (eða einhvern sléttan flöt) og þá ertu komin með hátalara sem tekur sama sem ekkert borðpláss. Tækið sendir bylgjur á yfirborði flatarins sem virkar þá eins og hátalarkeila. Hljómurinn er breytilegur eftir yfirborðum.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Tacens
Tegundarheiti STRIDOR
Tegund kerfisHátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar Aðrir
Heildarafl kerfisÞað hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum. 2,5W RMS
TíðnisviðBreidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst. 20Hz - 20KHz

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    2.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt