Vörumynd

Leyndarmál englanna

M„rtha Louise prinsessa og Elisabeth Nordeng
segja það ekkert leyndarmál að þær eigi
samskipti við engla. Í bókinni ³Leyndarmál
englannaÊ segja þær frá reyn...

M„rtha Louise prinsessa og Elisabeth Nordeng
segja það ekkert leyndarmál að þær eigi
samskipti við engla. Í bókinni ³Leyndarmál
englannaÊ segja þær frá reynslu sinni af þessari
upplifun og fara með lesandann í ferð til
alheims englanna. Höfundarnir vilja veita
lesendum bókarinnar möguleika á að finna nýjar
hliðar lífsins með hjálp æfinga, hugleiðslu og
andlegra leiðbeininga, þannig að englarnir geti
verið hluti hins daglega lífs þeirra. Meðal þess
sem höfundarnir segja er: ³Þú munt sjá tækifæri
þar sem aðrir sjá hörmungar, þú munt sjá ljós
þar sem aðrir sjá myrkur og þú munt geta skapað
kringumstæður sem eru til góðs fyrir þig og þá
sem þú elskar.Ê Þetta er bók sem er kjörin fyrir
alla þá sem vilja öðlast dýpri skilning á gátum
lífins og finna auðveldari leiðir til betra lífs.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.390 kr.
  2.068 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.489 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt