Vörumynd

Túngumál vinyl

Á plötunni, einblínir Bubbi á að hafa flutning og hljóðfæraskipan eins lífrænan og völ er á. Engir hljóðgerflar eða ónáttúruleg hjálpartól koma þar við sögu og má þess geta að allir g...

Á plötunni, einblínir Bubbi á að hafa flutning og hljóðfæraskipan eins lífrænan og völ er á. Engir hljóðgerflar eða ónáttúruleg hjálpartól koma þar við sögu og má þess geta að allir gítarar sem hljóðritaðir voru, voru spilaðir af Bubba sjálfum. Hljóðheimurinn hefur sterkar vísanir í þjóðlagahefðir Mið- og Suður-Ameríku en er fyrst og fremst sköpunarverk Bubba og upptökustjórans Arnþórs Örlygssonar (Adda 800) sem unnu mjög náið saman í öllu upptökuferlinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt