Vörumynd

Diddú 60 ára 3 CD

Diddú fagnar 60 ára afmæli með veglegri
ferilsplötu, en söngkonan á að baki einstaklega
fjölbreyttan og farsælan söngferil. Hún vann
hugi og hjörtu þjóðarin...

Diddú fagnar 60 ára afmæli með veglegri
ferilsplötu, en söngkonan á að baki einstaklega
fjölbreyttan og farsælan söngferil. Hún vann
hugi og hjörtu þjóðarinnar með Spilverkinu, þá
sem dægurlagasöngkona, fór í kjölfarið í sigilt
söngnám í London og Ítalíu og hefur tekið þátt í
margvíslegum uppfærslum og sýningum jafnt á
sviði sem og í kvikmyndum, sem ber fjölbreyttum
hæfileikum hennar vitni.

Frumraun sína á
óperusviði þreytti hún í hlutverki dúkkunar
Olympiu í Ævintýrum Hoffmans í Þjóðleikhúsinu og
síðan hefur hún staðið í sporum þekktustu
kvenpersóna óperusögunnar; Súsönnu í Brúðkaupi
Fígarós, Gildu í Rigoletto, Papagenu og
Næturdrottningarinnar í Töfraflautunni, Víolettu
í La Traviata, Adínu í Ástardrykknum og svo
mætti lengi telja.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt