Vörumynd

Leitin að tilgangi unglingsins

A: Psst ... gaur, hvað er að gerast? Af hverju
erum við aftan á bók?

Ó: Oh, varstu ekkert að
fylgjast með? Við þurfum að kynna bókina okkar.
For...

A: Psst ... gaur, hvað er að gerast? Af hverju
erum við aftan á bók?

Ó: Oh, varstu ekkert að
fylgjast með? Við þurfum að kynna bókina okkar.
Forlagið sagði okkur að gera það, manstu?

A:
Já, til í það: Kæri lesandi. Þetta er besta bók
í heimi. Nánar tiltekið er þetta aftan á BESTU
BÓK Í HEIMI. Takk fyrir að lesa aftan á bestu
bók í heimi. Núna máttu gjarnan kaupa hana!

Ó:
Umm, nei. Þetta þarf að vera
formlegra.

Eitthvað svona:
Ì Af hverju þarf
unglingurinn að vakna snemma, meira að segja
áður en sjálf sólin fer á fætur?
Ì Hvernig á að
gera sig reddí fyrir ball?
Ì Er þetta bók eða er
þetta kannski ... kvikmynd?
Ì Er þessi bók
kannski með athyglisbrest?
Ì Hver er Stefán?
Ì
Hver er tilgangur unglingsins?

Arnór og Óli
slógu í gegn með leikritinu Unglingurinn sem
sýnt var fyrir fullu húsi í Gaflaraleikhúsinu og
tilnefnt til Grímuverðlaunanna. Hér halda þeir
áfram að rýna í sálarlíf unglinga með aðstoð
metsöluhöfundarins Bryndísar Björgvinsdóttur.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.790 kr.
  4.144 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.799 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt