Vörumynd

Ástin á tímum kólerunnar kilja

Erlend klassík Forlagsins. Þessi einstæða
ástarsaga gerist í litskrúðugri hafnarborg við
Karíbahafið um aldamótin 1900. Florentíno Aríza
verður á unga aldri...

Erlend klassík Forlagsins. Þessi einstæða
ástarsaga gerist í litskrúðugri hafnarborg við
Karíbahafið um aldamótin 1900. Florentíno Aríza
verður á unga aldri ástfanginn af hinni
ómótstæðilegu Fermínu Daza og bíður hennar í
hálfa öld Í og lesandinn líka. Heillandi
skáldsaga eftir kólumbíska
Nóbelsverðlaunahöfundinn Gabriel García Márquez.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt