Vörumynd

Veiddu betur - Silung

Handbók sem ætluð er að hjálpa nýbyrjuðum sem og
lengra komnum veiðimönnum að setja í og landa
fleiri fiskum. Flokkuð eru hin ýmsu skilyrði er
mæta mönnum á...

Handbók sem ætluð er að hjálpa nýbyrjuðum sem og
lengra komnum veiðimönnum að setja í og landa
fleiri fiskum. Flokkuð eru hin ýmsu skilyrði er
mæta mönnum á veiðistað m.t.t. veðurs, hitastigs
lofts og vatns, birtu, vatnshæðar og fleira.
Einnig eru hinar ýmsu veiðiaðferðir flokkaðar og
sérfræðingar spurðir ráða.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt