Vörumynd

Fangelsisbréfin

Bonhoeffer tók virkan þátt í andspyrnunni gegn
Hitler og Þriðja ríkinu. Fyrir það galt hann með
lífi sínu, örfáum dögum áður en dagar Hitlers
voru taldir. B...

Bonhoeffer tók virkan þátt í andspyrnunni gegn
Hitler og Þriðja ríkinu. Fyrir það galt hann með
lífi sínu, örfáum dögum áður en dagar Hitlers
voru taldir. Bréf Bonhoeffers og hugleiðingar
frá þeim tíma er hann sat í fangelsi nasista
hafa verið þýdd á fjölda tungumála. Dr. Gunnar
Kristjánsson þýddi og ritar inngang.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt