Vörumynd

Svona stór!

Ýmislegt merkilegt verður á vegi Tótu þegar hún
leitar að bangsa; bíll segir babú babú, kisa
mjálmar og stelpa blæs sápukúlur. Með því að
hvetja börnin til ...

Ýmislegt merkilegt verður á vegi Tótu þegar hún
leitar að bangsa; bíll segir babú babú, kisa
mjálmar og stelpa blæs sápukúlur. Með því að
hvetja börnin til að leika eftir hljóð og
tjáningu sem koma fyrir á hverri opnu í þessari
skemmtilegu sögu má örva málþroska þeirra og
skilning á virkan og ánægjulegan hátt. Bókin
Svona stór! kom fyrst út árið 2001 en er nú
endurútgefin vegna fjölda áskorana.
Höfundur
bókarinnar er Þóra Másdóttir en hún er einnig
meðhöfundur metsölubókarinnar Lubbi finnur
málbein sem kom út fyrr í vetur. Myndirnar
teiknaði Margrét Laxness.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt