Vörumynd

Moldrok

Snemma morguns í maímánuði finnst nakið lík af ungum manni sem hefur verið myrtur. Hann reynist hafa tengst flokki Svíþjóðardemókrata en verið rekinn úr flokknum vegna óviðurkvæmilegr...

Snemma morguns í maímánuði finnst nakið lík af ungum manni sem hefur verið myrtur. Hann reynist hafa tengst flokki Svíþjóðardemókrata en verið rekinn úr flokknum vegna óviðurkvæmilegra ummæla. Sama dag hverfur sextán ára stúlka. Hún virðist hafa verið numin á brott. Ýmislegt bendir til þess að málin tvö séu tengd. – Moldrok er áttunda bókin um lögregluforingjann Malin Fors, en þær hafa notið mikilla vinsælda víða um heim og selst í milljónum eintaka.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt