Vörumynd

Réttarríkið - Á báðum áttum

Réttarríkið er brandarabók með úrvali teikninga
eftir Þórodd Bjarnason. Alls eru teikningarnar í
bókinni 86 að tölu. Brandararnir fjalla allir um
íslensku s...

Réttarríkið er brandarabók með úrvali teikninga
eftir Þórodd Bjarnason. Alls eru teikningarnar í
bókinni 86 að tölu. Brandararnir fjalla allir um
íslensku sauðkindina á einn eða annan hátt.

Á
bókarkápu segir: "Sjálfsmynd íslensku
þjóðarinnar birtist í óvæntu ljósi í
Réttarríkinu eftir Þórodd Bjarnason
myndlistarmann. Þrátt fyrir margtúlkaðar
víkingarúnir og frumkvöðlahreysti leynir
sauðasvipurinn sér hvergi."

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt