Vörumynd

Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi

Napólí-sögur Elenu Ferrante fara nú sannkallaða
sigurför um heiminn. Þessi sagnabálkur, alls
fjórar bækur, fjallar um vinkonurnar Lilu
Cerullo og Elenu Crec...

Napólí-sögur Elenu Ferrante fara nú sannkallaða
sigurför um heiminn. Þessi sagnabálkur, alls
fjórar bækur, fjallar um vinkonurnar Lilu
Cerullo og Elenu Creco og flókna vináttu þeirra
allt frá uppvextinum í einu af fátækari hverfum
Napólí á sjötta áratugnum til fullorðinsára.
Elena, sem segir söguna, fetar menntaveginn en
Lila styttir sér leið um giftingu til fjár. Í
bakgrunni eru hinar miklu þjóðfélagsbreytingar á
seinni hluta 20. aldar sem hafa á hrif á líf
þeirra og vina þeirra. Þetta eru sögur um djúpa
vináttu og flóknar kenndir, umbreytingar,
lífsviðhorf, æðruleysi og örvæntingu. Þeir sem
fara og þeir sem fara hvergi er þriðja bókin í
þessum vinsæla bálki. Hér takast vinkonurnar á
við fullorðinslífið og fara hvor í sína átt til
að brjótast út úr fátækt og stöðnun; Lila sem
fráskilin móðir en Elena fetar menntaveginn. Og
þá reynir á hin sterku bönd sem tengja þær
saman. Áður hafa komið út hjá Bjarti fyrri
bækurnar tvær: Framúrskarandi vinkona og Saga af
nýju ættarnafni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  1.369 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  3.890 kr.
  3.628 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.999 kr.
  Skoða
 • Bjartur og Veröld
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt