Vörumynd

Toppstöðin

Í þessari bók miðla yfir fjörtíu höfundar
reynslusögum og praktískri þekkingu úr
frumkvöðlaumhverfinu og atvinnulífinu. Vonandi
verða sögur þeirra lærdómur ...

Í þessari bók miðla yfir fjörtíu höfundar
reynslusögum og praktískri þekkingu úr
frumkvöðlaumhverfinu og atvinnulífinu. Vonandi
verða sögur þeirra lærdómur fyrir þá sem lesa,
hvatning fyrir einhverja til að elta drauma sína
og henda öllum ótta við mistök út í hafsauga.

Toppstöðin er fyrir frumkvöðla á öllum aldri
sem eru að feta braut sinnar ástríðu,
stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja sem vilja
efla nýsköpunarhugsunina, ungt fólk sem er að
stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði, forkólfa
framtíðarinnar og aðra sem láta uppbyggingu og
viðhald íslensks atvinnulífs sig varða.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  5.890 kr.
  5.062 kr.
  Skoða
 • Penninn
  5.899 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt