Vörumynd

Tækifærin

Á hestbaki í Mongólíu, á hlaupum undan ísbirni á
Svalbarða, símtal til Íslands í ofboði úr
tíkallasíma í Mexíkó og brúðkaup í Beirút. Allt
þetta og meira ti...

Á hestbaki í Mongólíu, á hlaupum undan ísbirni á
Svalbarða, símtal til Íslands í ofboði úr
tíkallasíma í Mexíkó og brúðkaup í Beirút. Allt
þetta og meira til fléttast saman við sögur af
náms- og starfsferli viðmælenda. Tækifærin í
tækni og raunvísindum eru spennandi og
landamæralaus. Fimmtíu íslenskar konur deila
reynslu sinni. Hver var leið þeirra í starfið?
Hver eru helstu viðfangsefni? Hvaða ráðum luma
þær á? Engin ein uppskrift er að árangri.
Einlægar og skemmtilegar frásagnir þeirra eru
einstaklega hvetjandi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt