Vörumynd

Saga um tilfinningar

Hér er á ferðinni barnasaga með leiðbeiningum
fyrir fullorðna um hvernig þeir geta samhliða
lestri góðrar barnasögu örvað umræður um
tilfinningar barna og a...

Hér er á ferðinni barnasaga með leiðbeiningum
fyrir fullorðna um hvernig þeir geta samhliða
lestri góðrar barnasögu örvað umræður um
tilfinningar barna og aukið vægi þeirra í
umgengni okkar við börn og uppeldi þeirra. Þetta
er fyrsta bókin í bókaflokki er hefur hlotið
heitið Meðvitað uppeldi. Bókin er ríkulega
skreytt myndum eftir Bryndísi Björgvinsdóttur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt